Fávitar - Sýnishorn

Fávitar eru nýir þættir á Stöð 2+ frá Sólborgu Guðbrandsdóttur. Í þessum þáttum tökum við fyrir allt sem kemur að kynferði, kynlífi og annarri almennri kynfræðslu og opnum á umræðu sem hefur hingað til ekki verið snert nægilega vel á og og ungt fólk hefur kallað eftir frekari upplysingum um.

1225
01:06

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.