Party Zone 4. júní

PartyZone Takeover Summer Sessions 2021 - DJ Danni Bigroom. Í þætti vikunnar er það Danni BigRoom sem er gestur þáttarins og eiginlega tekur yfir þáttinn. Hann spilar stórklúbbaslagara í anda stóru klúbbana á Ibiza og verður með allt það nýjasta og heitasta úr þeirri áttinni í þessu rúmlega 2 tíma langa setti. Svakalegt sett sem ætti að fá alla til að standa upp og dansa!

765
2:30:20

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.