Páskaþáttur Party Zone fyrri hluti

Páskaþáttur PartyZone 2021, þemaþáttur um árið 2000. Árið 2000 var frábært danstónlistar ár og skemmtanalífið hér á landi var mjög viðburðaríkt. Það má segja að plötusnúðamenningin og danssenan hafi verið á algerum yfirsnúningi þetta herrans aldamótaár. Við grúskuðum í safninu, flettum í gömlum blöðum og árlistum. Einnig leituðum við af gömlum upptökum þarna úti t.d. hjá plötusnúðunum. Útkoman er þátturinn PartyZone-2000 sem birtist hér í tveimur hlutum. Ekki missa af öllum aðallögunum og sögunum frá dans og aldamótaárinu 2000 ásamt gömlum dj settum sem grafin voru upp frá þessum tíma. Lagalista fyrri hlutarins má sjá á facebook síðu þáttarins.

3059
4:40:53

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.