Alvarlegt slys við Glym

Alvarlegt slys varð við fossinn Glym í botni Hvalfjarðar í morgun þegar erlendur ferðamaður féll úr mikilli hæð ofan í gilið. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Vesturlandi var maðurinn í fámennum hópi ferðamanna á hefðbundinni leið upp að fossinum þegar hann féll.

53
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.