Ætla að boða næstu verkfallsaðgerðir í vikunni gangi allt samkvæmt áætlun

Formaður Eflingar krefst þess að vinnumarkaðsráðherra beiti sér gegn umdeildri miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Ráðherra neyddist þó til að fresta fundi með formanninum sem halda átti í fyrramálið. Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun mun liggja fyrir á morgun.

444
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.