Brú yfir Þorskafjörð boðin út í næstu viku

Ný brú þvert yfir Þorskafjörð, sem styttir vesturleiðina til Ísafjarðar um níu kílómetra, verður boðin út á evrópska efnahagssvæðinu á næstu dögum. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist fyrir páska en þetta gæti orðið stærsta útboðsverk Vegagerðarinnar í ár.

2340
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.