Ótrúlegt sjónarspil á Sikiley

Eldfjallið Etna á Sikiley, stærsta virka eldfjall í Evrópu, hefur blásið ótrúlegum reykhringjum síðan á miðvikudag. Eldfjallafræðingur segir ekkert fjall hafa blásið jafnmörgum hringjum og Etna gerir nú.

8668
02:52

Vinsælt í flokknum Fréttir