Netógnin fjölgar gildrunum fyrir konur með þroskahömlun

Samskiptamiðlar og ný samskiptatækni hafa fjölgað gildrum og auka enn frekar þörfina á fræðslu fyrir konur með þroskahömlun, að sögn félagsráðgjafa. Fræðslan þurfi að vera aðgengileg og ókeypis.

199
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir