Lewis Hamilton færist nær sjötta heimsmeistaratitilinum í formúlunni

Lewis Hamilton færist nær sjötta heimsmeistaratitilinum í formúlunni. Sebastian Vettel byrjaði glæsilega í Rússlandskappakstrinum í dag og skaust fram úr liðsfélaga sínum hjá Ferrari, Charles Leclerc sem byrjaði fremstur á ráslínu. Það stefndi allt í fjórða sigur Ferrari-manna í röð.

144
00:56

Vinsælt í flokknum Formúla 1

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.