Móðir og barn björguðust með ótrúlegum hætti

Móðir og barn í Bandaríkjunum björguðust með ótrúlegum hætti eftir að maður á bíll ók á þau og ýtti á undan sér inn í gegnum rúðu á verslun í New York. Átta mánaða gamalt barnið var fast undir bílnum þegar lögreglumenn komu að.

274
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.