Segir að tími sé kominn á Harald Johannessen í sæti Ríkislögreglustjóra

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi lögreglumaður segir að deilurnar á milli Ríkislögreglustjóra og lögregluembætta landsins eigi sér langa forsögu sem nú sé að koma upp á yfirborðið. Hann segist þeirrar skoðunar að tími sé kominn á Harald Johannessen í sæti Ríkislögreglustjóra.

28
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.