Vestri í Bestu deildina
Vestri spilar í fyrsta sinn í efstu deild á næsta ári. Liðið hafði betur gegn Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um sæti í deildinni á Laugardalsvelli í kvöld.
Vestri spilar í fyrsta sinn í efstu deild á næsta ári. Liðið hafði betur gegn Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um sæti í deildinni á Laugardalsvelli í kvöld.