Hinn grunaði í Selfossmálinu látinn

Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður var um að hafa orðið Sofiu Kolesnikovu að bana á Selfossi í apríl í fyrra lést í vikunni. Rannsókn málsins verður lokið þrátt fyrir að ákæra verði ekki gefin út að sögn saksóknara.

34
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir