Reiknað með 36 milljóna króna tapi á almenningssamgöngunum

Svo gæti farið að almenningssamgöngum á Suðurlandi með Strætó yrði hætt um áramótin náist ekki samkomulagi við ríkið um aukið fjármagn til verkefnisins sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga standa að. Í ár er reiknað með 36 milljóna króna tapi á almenningssamgöngunum.

11
02:04

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.