Fyndnustu gæludýr ársins

Þrjú myndbönd auk fjörutíu mynda keppa um að vera valin fyndnustu gæludýramyndir ársins. Þessi myndbönd voru tekin af þeim Allegra Loch, Katie Jo Mawson og Melanie Dobby Moore og send í Animal Friends Comedy Pet Photo ljósmyndakeppnina.

3475
00:26

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.