World Class barþjónakeppnin

Jónmundur Þorsteinsson rúllaði upp World Class barþjónakeppninni sem fram fór á Kjarvalsstöðum síðastliðinn fimmtudag. Í framhaldinu mun hann keppa fyrir Íslands hönd í World Class keppninni sem fram fer í Glasgow í september.

1130
01:31

Vinsælt í flokknum Samstarf