Búist við miklum tækniframförum næstu þrjátíu ár

Búist er við að tækniframfarir næstu tuttugu til þrjátíu ár verði meiri en á síðustu tvö til þrjú hundruð árum. Því fylgir að um áttatíu prósent starfa taka breytingum eða leggjast af að sögn sérfræðings hjá Origo. Þeirra á meðal ýmis störf í afgreiðslu og þjónustu.

125
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.