Mike Pence hvetur Íslendinga til að hafna tækni frá Huawai

Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna hvetur Íslendinga til að hafna tækni frá fjarskipafyrirtækinu Huawai og fagnar því að tilboði Kínverja um þátttöku í fjárfestingaverkefninu "Belti og braut" hafi verið hafnað. Pence fundaði með forseta Íslands og utanríkisráðherra í Höfða í dag og innan fárra mínútna hefst fundur hans með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í Keflavík.

100
03:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.