Í Hlíðarfjalli er snjónum fagnað

Frostið hefur verið ríkjandi á landinu og ekki er útlit fyrir að það breytist á næstunni. Von er á snjókomu þannig að reikna má með hvítum jólum víða um land. Í Hlíðarfjalli við Akureyri er frostinu fagnað.

559
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir