Sigga Lund - Malen sendir frá sér sitt annað lag, Feel like

Malen Áskelsdóttir tónlistarkona var að senda frá sér sitt annað lag á dögunum, Feel like. Hún semur sína eigin tónlist og er að vinna að sinni fyrstu plötu. Hún kíkti til okkar á Bylgjuna í dag. "Ég reyndar samdi þetta lag fyrir þremur eða fjórum árum, en langaði að koma því frá mér. Það fjallar um að við ættum að eyða tima okkar meira með fólkinu sem eru næs við okkur, frekar en að halda í einhverja sem eru það ekki". Sagði hún í spjalli við Siggu Lund.

19
08:59

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.