Segir Abe hafa verið einstaklega góðan mann

Sendiherra Japans á Íslandi segir að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans sem var myrtur fyrir helgi, hafi verið einstaklega góður maður og segist í áfalli vegna voðaverksins.

449
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir