Ísland í dag - Sumarið framlengt með glerhúsi í garðinum!

Dýrindis glerhús í garðinum. Nú þegar haustið er komið er gaman að sjá hvernig hægt er að framlengja sumarið og skoða hvaða haustplöntur eru áfram fallegar langt fram á veturinn og jafnvel allt árið. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Hveragerðis þar sem blómaskreytirinn hún Bryndís Eir Þorsteinsdóttir er búin að setja flott garðhús úr gleri við pallinn hjá sér. Þar er hún með mikið af fallegum haustplöntum og sígrænum

3972
12:44

Vinsælt í flokknum Ísland í dag