Mikil stemning á meðal Liverpool manna

Í kvöld fer fram úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu, þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við. Á Íslandi má finna fjölda stuðningsmanna Liverpool, sem vona ekkert heitar en að lið þeirra vinni í kvöld. Vésteinn Örn, fréttamaður okkar, var staddur niðri í bæ.

727
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.