Meirihlutaviðræður í Reykjavík halda áfram

Meirihlutaviðræður Framsóknarflokks, Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata í Reykjavík héldu áfram í dag. Til umræðu voru húsnæðis-, samgöngu- og loftslagsmál. Oddviti Samfylkingarinnar segir að viðræður haldi áfram næstu daga en að flokkarnir hafi einsett sér að þeim verði lokið fyrir fyrsta fund nýrrar borgarstjórnar sem fram fer sjöunda júni.

4
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.