Bráðaliði smyglaði myndefni af Maríupól til fjölmiðla og var svo handsömuð af Rússum

Úkraínskur bráðaliði sem myndaði skelfilegar aðstæður í Maríupól á búkmyndavél og smyglað var til fjölmiðla í túrtappa hefur verið handsömuð af Rússum.

117
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.