Fagna stórum áfanga í lagningu bundins slitlags

Íbúar norðausturhornsins fagna um þessar mundir stórum áfanga í lagningu bundins slitlags um Langanesströnd milli Þórshafnar og Bakkafjarðar og vantar nú malbik á aðeins sex kílómetra bút til að klára norðausturhringinn.

573
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.