Sigga Lund - Viðtökurnar við fyrsta þættinum voru mjög góðar

Spegilmyndin er nýr þáttur sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. Marín Manda Magnúsdóttir er stjórnandi þáttarins. " Þetta er Mannlífsþáttur um heilsu, fegurð, hreyfingu og fegrunar- og lýtaaðgerðir og allt í raun allt mögulegt", sagði hún í viðtali við Siggu Lund á Bylgjunni í dag.

42
07:34

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.