Umhverfisráðherra Washingtonríkis hvetur íslensk stjórnvöld til að banna sjókvíaeldi

Umhverfisráðherra Washingtonríkis í Bandaríkjunum hvetur íslensk stjórnvöld að banna sjókvíaeldi. Hún segist óska þess að hún sjálf hefði bannað það í heimaríkinu áður en 350 þúsund eldislaxar sluppu út í náttúruna.

199
03:06

Vinsælt í flokknum Fréttir