Eldgosahrinan geti verið fyrirboði eldgoss á næstu mánuðum

Eldgosafræðingur telur líkur á því að skjálftahrina við Eldey gæti verið fyrirboði eldgoss á næstu mánuðum. Gjósi neðansjávar yrði það sprengigos.

4448
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir