Guðmundur: Þurfum að koma báðum fótum á EM
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ræðir jafnteflið við Grikki og komandi leik við Tyrki í undankeppni EM 2020
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ræðir jafnteflið við Grikki og komandi leik við Tyrki í undankeppni EM 2020