Íslendingar nota sumarbústaðina sína miklu meira en áður

Þeir sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu hlakkar til að taka á móti Íslendingum sem ætla að ferðast um landið í sumar. Mikil aðsókn hefur verið á svæðið síðustu helgar og fólk er sagt nota sumarbústaði á svæðinu í meira mæli en áður.

4
02:01

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.