Ráðherrar sáttir við útkomuna hjá Icelandair

Fjármálaráðherra segir mikla þátttöku almennings í hlutafjárútboði Icelandair vera ánægjulega og endurspegla traust á félaginu. Samgönguráðherra segir mikilvægt að tryggja að hér starfi öflugt innlent flugfélag.

50
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.