21 greindist með kórónuveiruna innanlands síðasta sólarhringinn

Tuttugu og einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn og voru fæstir þeirra í sóttkví. Um helmingur þeirra sem hafa greinst með veiruna á síðustu dögum smitaðist á krám eða skemmtistöðum.

112
03:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.