Fyrrum landsliðsmaðurinn og atvinnumaður í körfubolta, Jakob Örn Sigurðarson mun leika með KR á komandi tímabili

Fyrrum landsliðsmaðurinn og atvinnumaður í körfubolta, Jakob Örn Sigurðarson mun leika með Íslandsmeisturum KR á komandi tímabili í Dominos deildinni. Hann segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila aftur með sínum gömlu félögum í KR.

428
01:53

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.