Tilkynnt um tíu manna samkomubann

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir staðgengill fjármálaráðherra tilkynntu um hertar aðgerðir vegna kárónuveirufaraldursins að loknum ríkisstjórnarfundi nú fyrir hádegi.

7356
14:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.