Halda heiminum í gíslingu

Rússar segjast munu opna fyrir útflutning á korni frá Úkraínu gegn afléttingu refsiaðgerða. Evrópusambandið sakar þá um kúgun og óttast er að ástandið auki verulega á hungursneyð í heiminum.

17
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.