Félagsráðgjafar í geðteymin

Félagsráðgjafar frá Reykjavíkurborg munu nú starfa í geðheilsuteymum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Samkomulag þess efnis var undirritað í dag en með því er stefnt að bættri geðheilbrigðisþjónustu til handa borgarbúum.

144
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.