Borgarstjórn samþykkir samgöngusáttmála

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um samgönguuppbyggingu til næstu fimmtán ára. Samkomulagið var samþykkt með tólf atkvæðum meirihluta gegn ellefu atkvæðum borgarfulltrúa minnihluta.

351
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.