Skoða Airbnb gögn frá Írlandi

Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum.

239
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.