Greindist með covid-19 eftir spánarferð

Ungur maður, sem hafði verið bólusettur gegn Covid-19, segist hafa fagnað of snemma en hann greindist með veiruna eftir að hann kom heim frá Spáni fyrr í mánuðinum. Hann smitaði móður sína sem er einnig bólusett. Hann hvetur fólk til að fara varlega áfram.

1880
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.