Telur líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum

Við höldum áfram með þetta mál, en yfirlæknir ónæmisfræðideildar á Landspítalanum segir nauðsynlegt að stjórnvöld grípi nú til aðgerða á landamærum. Hann telur sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði.

1210
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir