Miklu meiri aðsókn í Vök en reiknað var með

Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt baðlónið Vök við Egilsstaði frá opnun fyrir tæpum þremur árum. Aðstóknin hefur verið langt fram úr væntingum.

1165
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.