Leitin að peningunum - Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir

Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir er 21 árs ung kona frá Akureyri sem útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 2019. Hún hafi þegar náð að safna sér dágóðri upphæð en hún hyggur á nám og vill eiga sparnað þegar þar að kemur. Stefanía er viðmælandi Gunnars Dofra Ólafssonar í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Leitinni að peningunum.

2350
34:57

Vinsælt í flokknum Leitin að peningunum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.