Lars telur KSÍ hafa stigið rétt skref með ráðningu Hareide

Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, er spenntur fyrir stjórnartíð Age Hareide með liðið. Aðstæður nú séu að mörgu leiti ansi svipaðar þeim sem voru uppi þegar að hann tók sjálfur við liðinu á sínum tíma.

585
03:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti