„Fegursti naggrísinn“

Heldur sérkennileg fegurðarsamkeppni fór fram í Ekvador í gær þegar gæludýraeigendur komu saman og kepptust um titilinn "fegursti naggrísinn" fyrir hönd dýra sinna.

191
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir