Seðlabankastjóri segir óheppilegt að beita vöxtum gegn húsnæðisskorti

Seðlabankastjóri fagnar viðbrögðum Reykjavíkurborgar við kröfu verkalýðshreyfingarinnar um að dregið verði úr fyrirhuguðum gjaldskrárhækkunum. Nú skipti öllu máli að samstaða náist um að koma verðbólgunni hratt niður.

215
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir