Lenti í hræðilegu slysi fyrir tveimur árum og glímir enn við afleiðingarnar

Anna Linda Bjarnadóttir, annar stofnandi jafningjahópsins „Á batavegi“, stendur fyrir viðburði í Garðakirkju til að minnast hræðilega árekstrarins, sem hún varð fyrir á Arnarnesbrú fyrir tveimur árum síðan.

121
10:07

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.