Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

Hildur Guðnadóttir var í dag tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Verðlaunin verða afhent í febrúar.

69
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.