Hundruð kílóa af sorpi hafa farið í skólp borgarbúa undanfarna daga

Hundruð kílóa af sorpi hafa farið í skólp borgarbúa undanfarna daga. Er það rakið til aukinnar notkunar á sótthreinsiklútum vegna kórónuveirunnar. Unnið er að viðgerð en á meðan flæðir skólpið við strandlengju borgarinnar.

67
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.