Segist aldrei hafa upplifað svo langvinn veikindi

59 ára gamall maður sem sýktist af COVID19 segist aldrei hafa upplifað svo langvinn veikindi. Hann var með allt að fjörutíu stiga hita í tólf daga. Ung kona, sem einnig sýktist af veirunni, segir það hafa verið eins og að anda inn efni sem brennir lungun.

402
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.